Heiðarprjón Heiðarprjón er falleg prjónabók eftir Lene Holme Samsøe. Bókin samanstendur af 25 nýjum uppskriftum sem margar hverjar eru sýndar í nokkrum útgáfum, svo þú getur fengið innblástur til að...
Um bókina Komdu í stafrófsferðalag um múmíndal! Í þessari litríku prjónabók er að finna uppskriftir að 29 sokkapörum sem innblásin eru af sögum Tove Jansson um múmínálfana. Hér birtast þessar...
Prjónasögur - 34 rómantískar uppskriftir Eftir Helene Arnesen Tungumál: íslenska Í Prjónasögum er kvenlegri og rómantískri hönnun gert hátt undir höfði. Uppskriftirnar eru 34 talsins og eru flestar að peysum, bæði hnepptum...
Í Skólapeysum eru tólf uppskriftir að heilum prjónuðum peysum fyrir sex til fjórtán ára börn. Hér er verið að bæta úr skorti á uppskriftum að peysum fyrir börn á grunnskólaaldri....
Ullaræði 2 er litrík og fjölbreytt prjónabók þar sem íslenski lopinn er í hávegum hafður. Í bókinni eru rúmlega tuttugu uppskriftir, flestar að heilum peysum sem henta bæði fyrir konur...