Náttúrulegir skinndúskar úr þvottabirni. Dúskarnir eru festir með smellu svo það er ekkert mál að taka dúskinn af ef það þarf t.d. að þvo flíkina. Þar sem dúskarnir eru náttúrulegir...
Grænkeravænir dúskar með lítilli teygju sem hægt er að nota til að festa dúskinn. Ekkert mál er svo að taka dúskinn af ef það þarf að t.d. þvo flíkina. Best er...