Pinkulitlir nálapúðar frá japanska merkinu Cohana. Vörur frá Cohana eru í hæsta gæðaflokki, handgerðar af sérfræðingum á sínu sviði í mismunandi héröðum í Japan. Nálapúðarnir eru í litlu boxi úr sýprus...