Isager Soft er "blásið", loðið garn úr 56% baby alpakka ull, 44% lífræn pima bómull. Garnið er dásamlega mjúkt og hentar vel fyrir þá prjónara sem vilja loðna "mohair" útlitið...