Við eigum afmæli! Nú á dögunum fögnum við heilu ári af frábæru samstarfi - Árný aka ViralKnits og Amma Mús. Okkur langar að líta aðeins til baka og sjá hvað við höfum náð á áorka saman á þessu viðburðamikla ári.
Afgangasamprjón er samprjón þar sem handverksfólk notar það sem er til upp í skáp, í skúffum eða jafnvel í kassa undir sófa. Afgangasamprjónið er haldið að þessu sinni í september og er undirrituð einn af skipuleggjendum samprjónsins.
Við erum ótrúlega spenntar að segja frá því að við vorum að taka inn hágæða prjónaskart. Skartgripalínan heitir My Pearl og er eftir hönnuðinn Anna Silfa Þorsteinsdóttir, sem hannar skartgripi undir merkinu Silfa.