Nú nálgast jólin óðfluga og þá er ekki seinna vænna að klára jólagjafainnkaupin. Það getur verið erfitt að finna réttu jólagjöfina þannig við ákváðum að skella í hugmyndalista fyrir þá sem vantar smá innblástur fyrir jólagjafainnkaupin.