Afgangasamprjón er samprjón þar sem handverksfólk notar það sem er til upp í skáp, í skúffum eða jafnvel í kassa undir sófa. Afgangasamprjónið er haldið að þessu sinni í september og er undirrituð einn af skipuleggjendum samprjónsins.
Nú nálgast jólin óðfluga og þá er ekki seinna vænna að klára jólagjafainnkaupin. Það getur verið erfitt að finna réttu jólagjöfina þannig við ákváðum að skella í hugmyndalista fyrir þá sem vantar smá innblástur fyrir jólagjafainnkaupin.