Soft Silk Mohair er dúnmjúkt og fallegt garn gert úr 70% mohair og 30% silki. Það er með Oeko-tex standard 100 vottun. Soft Silk Mohair er framleitt með umhverfisvænum hætti og er garnið...
Silk Mohair er gert úr 25% silki og 75% kid mohair sem gefur því dásamlega mjúka og glansandi áferð ásamt því að vera létt og dúnkennt. Garnið er oft notað...
Tweed er eins þráða garn gert úr 70% ull og 30% mohair. Mohair þráðurinn gefur garninu mikla mýkt og fallegan glans. Tweed virkar vel í bæði inni- og útiflíkur. Vegna...