Fyrirtækið Knitting for Olive leggur mikla áherslu á umhverfisvernd og hefur gefið út nýtt garn sem búið er til úr 50% endurunninni ull og 50% merino ull sem er rekjanleg.
Endurunna ullin er búin til úr því sem fellur til við framleiðslu á öðru ullargarni. Henni er síðan blandað við merino ullina og búinn til nýr þráður. Með þessum hætti eru afgangar nýttir sem annars yrði hent.
...eða viltu kannski sauma út David Bowie, Harry Styles, Jane Austen og aðrar áhugaverðar manneskjur?
Hönnuðurinn Emily Peacock hannaði þessar skemmtilegu útsaumspakkningar fyrir Appletons. Innifalið í pakkningunum er áteiknaður strammi, ullargarn, nálar og leiðbeiningar.