Finull er tveggja þráða garn úr 100% norskri ull. Garnið er loftkennt og létt og endast flíkur gerðar úr Finull mjög lengi. Innihald: 100% norsk ull Vigt: 50 gr. Metralengd:...
Tumi er gert úr 50% alpakka og 50% ull. Þessi blanda gerir garnið mjög mjúkt en heldur einnig flíkinni vel. Það er einstaklega þæginlegt að prjóna úr þessu garni. Innihald: 50%...
Sock yarn frá Isager samanstendur af 40% easy wash alpaca, 40% easy wash merino ull og 20% endurunnu nyloni. Garnið hefur góða endingu, er mjög mjúkt og má fara...
Tweed er eins þráða garn gert úr 70% ull og 30% mohair. Mohair þráðurinn gefur garninu mikla mýkt og fallegan glans. Tweed virkar vel í bæði inni- og útiflíkur. Vegna...
Baby Alpaca er ullargarn gert úr 100% alpakka ull, sem gerir garnið dásamlega mjúkt. Garnið hentar vel í verkefni þar sem útkoman á að vera silkimjúk en jafnframt hlý. Sesia...
Origin er ljúffeng blanda af lífrænni merino ull og dásamlega mjúkri alpakka ull. Þetta garn er fullkomið í alls kyns prjónaverkefni, t.d. mynsturprjón, peysur, trefla, sjöl, hatta og húfur fleira. ...