Knitting for Olive Merino er 100% merino ull og er með Oeko-tex standard 100 vottun. Merino er dásamlega hlýtt og mjúkt garn sem er framleitt með umhverfisvænum hætti og er garnið alveg...
Knitting for Olive Heavy Merino er 100% merino ull og er með Oeko-tex standard 100 vottun. Heavy merino er gróft en mjúkt garn sem er framleitt með umhverfisvænum hætti og er garnið...
Knitting for Olive Cotton Merino er mjúkt og létt ullar-bómullarblanda. Garnið er aðallega úr bómull en merinoullinni er bætt við til að gera garnið teygjanlegra og meðfærilegra. Garnið er með...
Babygarn (áður Baby Panda) er úr 100% merino ull og hentar einstaklega vel í ungbarnafatnað. Garnið er fínlegt, mjög mjúkt og má þvo í þvottavél. Innihald: 100% merino ull Vigt: 50 gr....
DUO Silke/Merino er garn frá Design Club sem er mikið notað í ungbarnafatnað. Garnið hefur fallega áferð og silkið gefur garninu fallegan gljáa. Innihald: 65% hrein ný ull, 35% silki...
Knitting for Olive No Waste Wool er sjálfbært ullargarn búið til úr 50% endurunninni ull og 50% extrafine merino ull sem er rekjanleg. Ullin er mjög mjúk og með fallega...
Origin er ljúffeng blanda af lífrænni merino ull og dásamlega mjúkri alpakka ull. Þetta garn er fullkomið í alls kyns prjónaverkefni, t.d. mynsturprjón, peysur, trefla, sjöl, hatta og húfur fleira. ...