Prjónakvöld með leiðsögn verða haldin í Ömmu mús 3 miðvikudagskvöld í nóvember kl 18:15 - 20:15.
Boðið er upp á leiðsögn í því sem þú ert með á prjónunum en ert ekki alveg klár á hvernig á að gera.
Í samstarfi með Morðcastið ætlum við að hafa smá gjafaleik á Instagram!
2 vinningshafar fá gjafabréf í Græna hornið fyrir sig og 1 vin. Drögum út 16 september