Vegna endurbóta liggur vefverslun tímabundið niðri.

Bækur

Flokkar

    Skólapeysur

    Í Skólapeysum eru tólf uppskriftir að heilum prjónuðum peysum fyrir sex til fjórtán ára börn. Hér er verið að bæta úr skorti á uppskriftum að peysum fyrir börn á grunnskólaaldri....

    Knitting Stitches - step by step

    5.920 kr
    Lesa meira

    Bókin - Knitting Stitches - step by step Hér er á ferðinni einstaklega gott uppflettirit fyrir hinar ýmsu prjónaaðferðir. Þetta er góð kennslubók í grunnatriðum eins og útaukningum, úrtökum, uppfiti...

    Knits for Dogs

    Bókin Knits for Dogs - sweaters, toys and blankets for your furry friend. Þessi bók er með 16 uppskriftum af peysum, krögum og fleira fyrir hunda í mörgum stærðum. Einnig...

    Under Regnbuen

    UNDER REGNBUEN - Strik med inspiration fra Århus af Annette Danielsen Í þessari bók fær Annette Danielsen innblástur frá Aarhus - bærinn, náttúran, sagan og gamlar sögur. Peysurnar eru sígildar...

    ECO VITA The forester´s Wall - útsaumsbók

    ECO VITA  The forester´s Wall - útsaumsbók Í þessari skemmtilegu útsaumsbók eru 19 mynstur fyrir krosssaum, frjálsan útsaum og hakknál. Öll mynstrin eru úr náttúrunni og má þar m.a. sjá...

    Heiðarprjón

    6.835 kr
    Lesa meira

      Heiðarprjón Heiðarprjón er falleg prjónabók eftir Lene Holme Samsøe. Bókin samanstendur af 25 nýjum uppskriftum sem margar hverjar eru sýndar í nokkrum útgáfum, svo þú getur fengið innblástur til að...

    Múmínsokkar frá A til Ö - 29 sokkauppskriftir

    Um bókina Komdu í stafrófsferðalag um múmíndal! Í þessari litríku prjónabók er að finna uppskriftir að 29 sokkapörum sem innblásin eru af sögum Tove Jansson um múmínálfana. Hér birtast þessar...

    Eco vita uppskriftabók - 15 knitting and crochet projects

    2.650 kr1.855 kr
    Bæta við körfu

    Í þessari bók eru 15 prjóna og heklu verkefni eftir 5 hönnuði. Hver hönnuður er með 3 verkefni. Hönnuðirnir eru: Frédérique Alexandre, Giuliano & Giusy Marelli, Beagle.Knits, ByKaterinadesigns og Knitandpepper....

    Dogs in Jumpers

    Hvort sem þú býrð í borg eða sveit, og hvort sem hundurinn er lítill eða stór, þá er Dogs in Jumpers með uppskriftina til að halda hlýju á hundinum þínum...

    Colourful Sashiko

    Kannaðu undur sashiko með japönsku útsaumsstjörnunni Sashikonami. Lærðu að búa til þína eigin hluti skreytta með ítarlegri sashiko hönnun og líflegum litum. Þessi bók inniheldur öll undirstöðuatriði í sashiko hönnun...

    Amazing Sashiko

    Ný grafísk nálgun á hinn hefðbundna japanska Sashiko útsaum. Sashiko útsaumurinn í þessari bók er nánast í arkítektúrlegum stíl - ferskur og spennandi. Bókin inniheldur gamaldags mynstur sem notuð er...

    The Big Book of Latvian Mittens

    7.840 kr
    Lesa meira

    Bókin The Big Book of Latvian Mittens inniheldur 100 uppskriftir af vettlingum, grifflum og handvermurum, með sérstökum en jafnframt klassískum lettneskum litamynstrum.  Prjón hefur alltaf gegnt mikilvægu hlutverki í lettneskri...

    sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
    janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
    Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
    Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista