Vegna endurbóta liggur vefverslun tímabundið niðri.

7.840 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.

Bókin The Big Book of Latvian Mittens inniheldur 100 uppskriftir af vettlingum, grifflum og handvermurum, með sérstökum en jafnframt klassískum lettneskum litamynstrum. 

Prjón hefur alltaf gegnt mikilvægu hlutverki í lettneskri menningu. Stúlkum er kennt að prjóna á unga aldri og sumir skólar kenna enn prjón sem hluta af námskránni. Í Lettlandi er t.d. hefð fyrir því að brúður gefi gestum sokka og vettlinga að gjöf á brúðkaupsdaginn.

Vettlingar voru einnig vinsæl tækifærisgjöf í Lettlandi. Margir eignuðu vettlingunum töfraeiginleika og eru flest hefðbundin munstur með tákn úr lettneskri goðafræði. Hvert mynstur hefur því sína merkingu.

Tungumál: enska

Blaðsíður: 208

Höfundur: Ieva Ozolina

Útgáfuár: 2024

Gerð: mjúkspjalda

sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista