Áteiknaðar strammamyndir frá Collection D'art
Stærð á stramma: 25 x 30 cm
Stærð á mynd: 18 x 22 cm
Strammi: 100% bómull, 4,4 spor.
Aðferð: Hálft spor eða krosssaumur. Stramminn er áteiknaður.
Framleiðsla: innan evrópusambandsins
Athugið að garn fylgir ekki með. Hafið samband við okkur í síma 511-3388 ef ykkur vantar aðstoð við val á garni.