Silk Mohair er gert úr 25% silki og 75% kid mohair sem gefur því dásamlega mjúka og glansandi áferð ásamt því að vera létt og dúnkennt. Garnið er oft notað með öðru garni og en kemur einnig fallega út eitt og sér, þá sérstaklega í einföldum flíkum.
Innihald: 75% mohair, 25% silki
Vigt: 25 gr.
Metralengd: u.þ.b. 212 metrar
Prjónastærð: 3 mm / 4,5 mm
Prjónfesta: 27-30 lykkjur / 18 lykkjur
Grófleikaflokkur: 0 - lace
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur
Framleiðsluland: Ítalía