DUO Silke/Merino er garn frá Design Club sem er mikið notað í ungbarnafatnað. Garnið hefur fallega áferð og silkið gefur garninu fallegan gljáa.
Innihald: 65% hrein ný ull, 35% silki
Vigt: 100 gr.
Metralengd: u.þ.b 540 metrar
Prjónastærð: 2,5 mm
Prjónfesta: 28 lykkjur
Grófleikaflokkur: 1 - fingering
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur
Framleiðsluland: