Alpaca 1 er mjög fínlegt, tveggja þráða garn sem er gert úr 100% alpakka ull. Þetta garn er aðallega prjónað saman með öðru garni.
Innihald: 100% alpaca ull
Vigt: 50 gr.
Metralengd: u.þ.b. 400 metrar
Prjónastærð: 1,5 - 2 mm
Prjónfesta: 33-40 lykkjur
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur.
Grófleikaflokkur: 0 - lace
Framleiðsluland: Perú