Alpaca 3 er „túpuspunnið“ garn sem inniheldur 50% ull og 50% alpakka. Garnið einkennist af því að vera mjög mjúkt og loftkennt vegna þess hvernig það er spunnið. Ef garnið er prjónað eitt og sér er það frábært í t.d. peysur sem verður ekki þung þítt garnið sé þykkt. Garnið virkar best ef það er prjónað á grófa prjóna, a.m.k prjóna 5.
Innihald: 50% ull, 50% alpakka ull
Vigt: 50 gr
Metralengd: u.þ.b. 125 metrar
Prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 16 lykkjur
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur.
Grófleikaflokkur: 4 - aran
Framleiðsluland: Perú