DMC Árórugarn er einn mest notaði útsaumsþráður í heiminum í dag. Það er gert úr mjög fínum og löngum bómullarþráðum sem er svo merseriserað tvisvar til að þráðurinn verði gljáandi og sterkur....