100% Baby Cotton frá DMC er dásamlega mjúkt og fallegt bómullargarn sem hentar vel í ungbarnaföt. Baby Cotton er með OEKO-TEX vottun og er grænkeravænt (vegan).
Innihald: 100% bómull
Vigt: 50 gr.
Metralengd: u.þ.b 106 metrar
Prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 22 lykkjur
Þvottaleiðbeiningar: Má þvo í þvottavél, mest 40 gráður
Grófleikaflokkur: 3 - DK
Framleiðsluland: Tyrkland