ECO VITA The forester´s Wall - útsaumsbók
Í þessari skemmtilegu útsaumsbók eru 19 mynstur fyrir krosssaum, frjálsan útsaum og hakknál. Öll mynstrin eru úr náttúrunni og má þar m.a. sjá blóm, lauf, tré, landslag og fleira. Í bókinni eru mjög góðar teikningar af hverju mynstri og útskýringar á því hvaða spor á að nota. Einnig er kennsla í hinum ýmsum sporum.
Tilvalið er að nota jurtalitaða útsaumsgarnið frá DMC sem fæst í stökum dokkum og einnig gjafakassi með 30 litum .
Hampefni sem notað er í þessari bók.
Tungumál: enska, spænska, ítalska, þýska og hollenska.
Blaðsíður: 87 bls.
Útgáfuár: 2023