ECO VITA The Mender´s Wardrobe - útsaumsbók
Í þessari bók eru kynntar 21 leið við að skreyta föt og gera við með sýnilegri aðferð. Góðar leiðbeiningar eru fyrir vefstólinn þar sem gert er við föt með sýnilegri aðferð.
Í bókinni eru mjög góðar teikningar af hverju mynstri og útskýringar á því hvaða spor á að nota. Einnig er kennsla í hinum ýmsum sporum.
Tilvalið er að nota jurtalitaða útsaumsgarnið frá DMC sem fæst í stökum dokkum og einnig í gjafakassa.
Vefstóll frá DMC
Tungumál: enska, spænska, ítalska, þýska og hollenska.
Blaðsíður: 79 bls.
Útgáfuár: 2023