Heklugarn DMC Cebelia nr. 10-40. Cebelia heklugarn er merseríserað tvisvar sem gefur því fallegan glans ásamt því að það verður slitsterkara og endingarbetra. Það er þriggja þráða, þétt spunnið og litekta. Hentar vel til að hekla t.d. dúka, löbera, servíettur, gardínur, og púðaver.
50 g dokkur
100% bómull
Stærð | 10 | 20 | 30 | 40 |
Metralengd (50 g) | 260 m | 370 m | 514 m | 645 m |
Heklunál (mm) |
1,50- 1,75 |
1,25- 1,50 |
1,00- 1,25 |
0,75- 1,00 |