Útsaumspakkning
Oscar Wilde (1854-1900) var með þekktustu skáldum á enska tungu á Viktoríutímanum. Hann er enn dáður í dag sem eitt skemmtilegasta en jafnframt litríkasta skáld breta og enn er mikið vitnað í hann.
hönnuður: Emily Peacock
stærð: 30 x 34 cm
efni: strammi
garn: appletons ullargarn (4ja þráða)
Aðferð: hálft spor (e. continental tent stitch eða basketweave stitch), áteiknað
Innifalið í útsaumspakkningunni er áteiknaður strammi, útsaumsgarn, nál og leiðbeiningar.