Knitting for Olive Cotton Merino er mjúkt og létt ullar-bómullarblanda. Garnið er aðallega úr bómull en merinoullinni er bætt við til að gera garnið teygjanlegra og meðfærilegra. Garnið er með...
Babygarn (áður Baby Panda) er úr 100% merino ull og hentar einstaklega vel í ungbarnafatnað. Garnið er fínlegt, mjög mjúkt og má þvo í þvottavél. Innihald: 100% merino ull Vigt: 50 gr....
Knitting for Olive Compatible cashmere er ofurmjúkt lúxusgarn úr 100% kasmír. Garnið hentar vel sem aukaþráður með öðru garni, og er t.d. hægt að nota í staðinn fyrir soft silk...
Heklugarn DMC Cordonnet nr. 10-70. Cordonnet heklugarn er merseríserað tvisvar sem gefur því fallegan glans ásamt því að það verður slitsterkara og endingarbetra. Það er þétt spunnið, 6 þráða, litekta og slitsterkasta heklugarnið...
Chenille garnið er dásamlega mjúkt til að prjóna úr og kemur í mörgum skemmtilegum litum. Innihald: 100% polyester Vigt: 50 gr. Metralengd: u.þ.b. 125 metrar Prjónastærð: 4 - 4,5 mm...
Knitting for Olive No Waste Wool er sjálfbært ullargarn búið til úr 50% endurunninni ull og 50% extrafine merino ull sem er rekjanleg. Ullin er mjög mjúk og með fallega...
Kassi með Happy cotton 30 dokkum, allar í mismunandi litum. 20g dokkurnar eru fullkomnar til að búa til amigurumi fígúrur og litirnir í þessu boxi passa akkúrat fyrir fígúrurnar í...