Knitting for Olive Merino er 100% merino ull og er með Oeko-tex standard 100 vottun. Merino er dásamlega hlýtt og mjúkt garn sem er framleitt með umhverfisvænum hætti og er garnið alveg...
Highland er spunnið úr Perúskri lambaull. Það sem einkennir þetta garn er að það er skemmtilega yrjótt en garnið er litað með mismunandi litbrigðum áður en það er spunnið. Highland virkar...
Trio er mjög fínlegt garn sem er gert úr blöndu af 50% hör, 30% bómull og 20% bambus. Hægt er að prjóna það eitt og sér eða með tveimur, eða jafnvel þremur...
Tweed er eins þráða garn gert úr 70% ull og 30% mohair. Mohair þráðurinn gefur garninu mikla mýkt og fallegan glans. Tweed virkar vel í bæði inni- og útiflíkur. Vegna...
Alpaca 1 er mjög fínlegt, tveggja þráða garn sem er gert úr 100% alpakka ull. Þetta garn er aðallega prjónað saman með öðru garni. Innihald: 100% alpaca ull Vigt: 50...
Tvinni er tveggja þráða garn sem er gert úr nýrri ull. Þræðirnir eru langir og fínlegir sem gerir garnið mjög slitsterkt. Innihald: 100% hrein ný ull Vigt: 100 gr. Metralengd:...
Spinni er spunnið úr einum þræði og er úr 100% ull. Ef garnið er notað eitt og sér hentar það vel í sjöl, en það heldur sértaklega vel formi sínu. Einnig...
Mitu er gert úr 50% alpakka og 50% ull. Þessi blanda gerir garnið mjög mjúkt en heldur einnig flíkinni vel. Það er einstaklega þægilegt að prjóna úr þessu garni. Innihald: 50%...
Jensen garnið er þriggja þráða ullargarn sem er þétt spunnið og hentar sértaklega vel fyrir munsturprjón. Þetta garn er mjög slitsterkt og endist mjög lengi, svipað Tvinna. Þetta garn virkar vel...
Heklugarn DMC Cebelia nr. 10-40. Cebelia heklugarn er merseríserað tvisvar sem gefur því fallegan glans ásamt því að það verður slitsterkara og endingarbetra. Það er þriggja þráða, þétt spunnið og litekta. Hentar...
Heklugarn DMC Babylo nr. 10-30. Babylo heklugarn hefur verið merseríserað tvisvar sem gefur því silkikennda, slétta og jafna áferð. Garnið er sterkt og endingargott. Það hentar vel í t.d. fínlegt...
Special Aran with Wool frá Stylecraft, einnig kallað bollugarn, er blanda af 77% akrýl, 20% ull og 3% viskósa. Þetta garn er frábært í t.d. leikskólapeysur. Hægt er að þvo...
Þú hefur skoðað 24 af 41 vörum.