Happy cotton bók 18
Amigurumi heklubók með sætum uppskriftum. 2 til 4 dokkur af Happy cotton garninu fer í eitt dýr. Einnig er hægt að kaupa Happy cotton kassa með 30 litum sem passa akkúrat fyrir fígúrurnar í þessari bók.
Heftið inniheldur fimm amigurumi fígúrur sem stunda íþróttir. Þú getur valið úr sportlegum froski, kanínu, gíraffa, fíl eða nashyrning til að hekla.