Happy cotton bók - Two of a kind
Amigurumi heklubók með sætum uppskriftum. 5 til 6 dokkur af Happy cotton garninu fer í eitt dýr.
Eitt einfald form verður að tveimur sætum amigurumi hekludýrum. 8 hekludýr til að hekla - Tiggy, Roary, Koala, Bunny, Moo, Magic, Prickles og Hummer
Sæt dýrapör sem gaman er að hekla. 8 dýr eru í bókinni - Monkey, Mini, Micky, Millie, appelsínugulur Toucan, grænn Toucan, bleikur poodle og blár poodle.