Verslunin er lokuð vegna flutninga
Fákafeni 9, 108 Reykjavík
-

Hefti og blöð

Flokkar

    Happy cotton bók 9 - Two of a kind

    Happy cotton bók - Two of a kind Amigurumi heklubók með sætum uppskriftum. 2 til 4 dokkur af Happy cotton garninu fer í eitt dýr. Eitt einfald form verður að tveimur...

    Krosssaumsmunstur hefti - Collections to stitch

    Krossaumsmunstur hefti nr. 15760/22 Hefti með klassískum krossaumsmótífum, t.a.m. fiðrildum, porsulínsstelli, gauksklukku, garðálfum og fleira. Stærð A5, 60 bls. 

    Krosssaumsmunstur hefti - Decorative borders

    Krosssaumsmunstur  hefti nr. 15759/22 Hefti með útsaumsmunstrum sem voru hönnuð til að vera falleg í endurtekningu, sem gerir þau fullkomin í munsturbekki á handklæði, löbera, gardínur og ýmislegt fleira.  Stærð...

    Krosssaumsmunstur hefti - Designs for Babies

    Krossaumsmunstur hefti nr. 15757/22 Hefti með sætum dýramótífum og öðrum sætum munstrum fyrir lítil börn í fallegum, mjúkum litum.  Stærð A5, 40 bls. 

    Krosssaumsmunstur hefti - Spécial Abécédaire

    Krosssaumsmunstur  hefti nr. 15626A Hefti með mörgum mismunandi útgáfum af stafrófinu til að sauma út. Stærð A6, 40 bls.

    Krosssaumsmunstur hefti - Spécial bébé

    715 kr
    Lesa meira

    Krosssaumsmunstur  hefti nr. 15626B Hefti með krúttlegum munstrum fyrir ungbarnaútsaum. Stærð A6, 40 bls.

    Krosssaumsmunstur hefti - Spécial cuisine

    Krosssaumsmunstur  hefti nr. 15626C Hefti með krosssaumsmunstrum. Munstrin eru klassísk, falleg munstur með eldhús- og matarþema sem eru innblásin af vintage krossaum. Stærð A6, 40 bls.

    Krosssaumsmunstur hefti - Spécial enfants

    Krosssaumsmunstur  hefti nr. 15626E Hefti með mynstrum með barnamótífum. Stærð A6, 40 bls.

    Krosssaumsmunstur hefti - Spécial fleurs

    Krosssaumsmunstur  hefti nr. 15626F Hefti með fallegum blómamunstrum. Stærð A6, 40 bls.

    Krosssaumsmunstur hefti - Spécial mini motifs

    Krosssaumsmunstur  hefti nr. 15626D Hefti með sætum og litríkum mótífum til að sauma út. Stærð A6, 40 bls.

    Rauma 320 blað - vettlingar

    2.795 kr
    Lesa meira

    Rauma 320 blað - vettlingar Útgáfuár: 2019 Tungumál: norska Stærðir: 3-14 ára, dömustærð og herrastærð Dásamlegir mynstraðir vettlingar fyrir alla fjölskylduna. Finull garnið hentar vel í þessar uppskriftir. Smelltu hér fyrir meiri...

    Rauma 361 blað - Vettlingar

    Rauma 361 blað - Vettlingar Tungumál: norska Prjónastærð: 2 - 2,5 mm Prjónfesta: 30 lykkjur á 10 cm, prjónar 2,5 mm Stærðir: 2-9 ára, dömu, herra Í þessu blaði finnur þú hefðbundna...

    sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
    janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
    Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
    Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista