Babygarn (áður Baby Panda) er úr 100% merino ull og hentar einstaklega vel í ungbarnafatnað. Garnið er fínlegt, mjög mjúkt og má þvo í þvottavél.
Innihald: 100% merino ull
Vigt: 50 gr.
Metralengd: u.þ.b 175 metrar
Prjónastærð: 2,5 - 3 mm
Prjónfesta: 27-30 lykkjur
Grófleikaflokkur: 1 - fingering
Þvottaleiðbeiningar: Þvo í þvottavél (superwash), 40 gráður.
Framleiðsluland: Noregur