Tvinni er tveggja þráða garn sem er gert úr nýrri ull. Þræðirnir eru langir og fínlegir sem gerir garnið mjög slitsterkt.
Innihald: 100% hrein ný ull
Vigt: 100 gr.
Metralengd: u.þ.b. 510 metrar
Prjónastærð: 2,5 - 3 mm
Prjónfesta: 27 - 30 lykkjur
Grófleikaflokkur: 1 - fingering
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur
Framleiðsluland: Danmörk