Taska fyrir lítil verkefni eða alla flottu fylgihlutina sem eru nauðsynlegir við prjónaskapinn.
Einn renndur vasi er innan í og svo kemur taskan í fallegum taupoka sem líka er hægt að nota fyrir prjónaverkefnið.
Stærð: 25 x 16 x 8 cm.
Litur: ljós með blágrænu mynstri.
Efni: bómull