Puno er svokallað blástursgarn sem þýðir að alpakka- og merinótrefjarnar eru blásnar í þunnan netsokk sem aftur myndir létt og loftkennt garn. Puno Petit er úr blöndu af alpakka, merinoull og polyamide. Polyamide þráðurinn styrkir garnið á meðan alpakka og merinoullin gera peysuna dúnmjúka og létta. Flíkur sem prjónaðar eru úr þessu garni verða léttar, loftkenndar en jafnframt hlýjar.
Innihald: 56% baby alpakka, 10% extra fin merino, 34% polyamid
Vigt: 50 gr.
Metralengd: u.þ.b 175 metrar
Prjónastærð: 3 - 4 mm
Prjónfesta: 18 - 22 lykkjur
Grófleikaflokkur: 3 - DK
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur
Framleiðsluland: Noregur