Innblásturinn fyrir þessa bók frá Annette Danielsen kemur frá eyjunni Læsø, en Annette er tíður gestur á þeirri eyju. Útkoman er 16 flottar uppskriftir fyrir konur, í 5 stærðum, frá XS-XXL.
Hönnunin á peysunum er klassísk og falleg með áherslu á gott snið og eru uppskriftirnar í bókinni prjónaðar úr Isager garni.
Höfundur: Annette Danielsen
Útgáfuár: 2024
Tungumál: danska
Gerð: harðspjalda
Blaðsíður: 145