Prjóna- og heklumál, einnig fyrir Novel prjóna
Hér kemur nýjung frá Addi, prjónamál fyrir Novel prjónana. Einnig er hægt að mæla venjulega prjóna og heklunálar. Málin koma 2 saman í setti og er annað málið fyrir venjulega prjóna frá 1.5 mm til 15,0 mm og Novel prjóna frá 2,0 mm til 8,0 mm. Hitt málið er fyrir heklunálar frá 1.5 mm til 15,0 mm þar er einnig reglustika með sentimetrum og tommum.
Málin koma 2 saman í setti.
Efni: Viður