Sniðug prjónamerki sem hjálpar þér að halda utan um hvað er að gerast í prjónaverkefninu. 6 stykki eru í pakkningunni, hvert stykki með mismunandi texta: Byrjun, miðja, endir, rétta, ranga og kaffi. Þessi merki virka bæði fyrir hekl og prjón. Ekkert mál er að færa prjónamerkið ef það er ekki á réttum stað þar sem nælan er opnanleg. Prjónamerkin eru framleidd og hönnuð á Íslandi. Prjónamerkin eru létt og þægileg í notkun.
Stærð, tréhringur: 15 mm
Stærð, næla: 22 mm
Efni: viður, málmur