Vegna endurbóta liggur vefverslun tímabundið niðri.

Prjónavara

Flokkar

    Endurskinsþráður 25 metrar

    Endurskinsþráður 25 mtr. 1 mm x 25 metrar.

    Lykkjustoppari - Kind

    350 kr
    Kaupa núna

    Lykkjustopparar úr sílíkoni. Tilvalið til að setja á endann á prjóninum þegar þú leggur prjónaverkefnið til hliðar svo lykkjurnar renni ekki fram af. Selt í stykkjatali. Stærð á kind: u.þ.b....

    Lykkjustoppari - Blóm

    350 kr
    Kaupa núna

    Lykkjustopparar úr sílíkoni. Tilvalið til að setja á endann á prjóninum þegar þú leggur prjónaverkefnið til hliðar svo lykkjurnar renni ekki fram af. Selt í stykkjatali. Stærð á blómi: 25...

    Lykkjustoppari - Bangsi

    350 kr
    Kaupa núna

    Lykkjustopparar úr sílíkoni. Tilvalið til að setja á endann á prjóninum þegar þú leggur prjónaverkefnið til hliðar svo lykkjurnar renni ekki fram af. Selt í stykkjatali. Stærð á bangsa: u.þ.b....

    Bogadregnar bólstursnálar nr. 2,4 og 5 - 3 stk

    Bogadregnar bólstursnálar í stærðum 2, 4 og 5 3 stykki í pakkningu. Bogadregnar nálar henta vel fyrir bólstur, hvort sem það er bólstraður púði eða bílstóll. Bogadregna formið hjálpar til...

    Umferðateljari

    Handhægur umferðateljari. Litur: bleikur með doppum.

    Prjóna- eða sjalnælur 2stk. silfur

    6.950 kr5.212 kr
    Lesa meira

    My Pearl er eftir hönnuðinn Önnu Silfu Þorsteinsdóttur, sem hannar skartgripi undir merkinu Silfa. Hún sækir innblástur í arfleifð íslenskrar þjóðar með áherslu á skart og mynstur liðinna alda auk...

    Garnvinda úr tré

    16.310 kr
    Lesa meira

    Garnvinda úr tré. Handknúin garnvinda úr tré. Auðveld í notkun.

    Fylgihlutabox úr vegan leðri

    7.940 kr5.955 kr
    Bæta við körfu

    Fylgihlutabox fyrir allar smávörurnar sem fylgja prjóna- og hekluskap. Hafðu skipulag á prjónamerkjunum, prjónunum og öðrum prjónavörum í þessu fallega boxi úr vegan leðri. Stærð á boxi 17 x 12...

    Prjónamál tré - peysa

    Prjónamál fyrir stærðir 2-10 mm prjóna. Stærð: 9 x 8 cm Efni: Viður

    Prjónahlífar litlar 4 stk.

    1.320 kr
    Lesa meira

    Prjónahlífar 4 stk. frá Clover Prjónahlífar með tveimur götum fyrir hringprjóna sem verja oddana og passa að prjónið detti ekki af prjónunum. Small - fyrir prjónastærð 2-5 mm  Efni: Gervigúmmí

    Prjónahlífar stórar 4 stk.

    Prjónahlífar 4 stk. frá Clover Prjónahlífar með tveimur götum fyrir hringprjóna sem verja oddana og passa að prjónið detti ekki af prjónunum. Large - fyrir pjónastærð 5-10 mm Efni: Gervigúmmí  

    sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
    janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
    Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
    Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista