Verslunin er lokuð vegna flutninga
Fákafeni 9, 108 Reykjavík
-

2.400 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.
Uppselt

stk. til á lager

Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu þar sem hægt er að hlaða niður uppskriftunum. Við mælum með að vista uppskriftina á góðum staðþar sem það er eingöngu hægt að hlaða uppskriftunum niður í þrjú skipti í gegnum hlekkinn í tölvupóstinum.

Stundum lendir tölvupósturinn með slóðinni í spam- eða ruslpósti, ef þú hefur ekki fengið slóðina eftir kaup er gott að kíkja þangað fyrst áður en haft er samband við okkur.

Uppskriftirnar eru á íslensku.

Halló heimur heimferðarsett

Uppskriftapakkinn inniheldur: Peysu, smekkbuxur, pixie húfu og vettlinga.

Halló heimur PEYSA

Peysan er prjónuð ofan frá og niður og fram og til baka með sléttu prjóni (slétt á réttu, brugðið á röngu) en bakið er prjónað með mynsturprjóni, frá hálslíningu og niður að stroffi.

Efni

Merino frá Knitting for Olive (fæst hér)
Einnig er hægt að nota:

  • Cotton Merino frá Knitting for Olive (fæst hér)
  • Lanett frá Sandnes 
  • Baby Merino frá Drops
  • My Fine Wool frá Gepard (fæst hér)
  • Baby garn frá Rauma (fæst hér)
  • Yaku frá Camarose

    Stærðir og magn af garni
    Fyrirburastærð: 50 g
    Nýburi: 50-100 g
    3-6 mán: 100 g

    Það sem þarf
    - Hringprjónar nr. 3 (60 cm)
    - Sokkaprjónar nr. 3
    - Nál til frágangs
    - Prjónamerki (8 stk hringlaga)
    - Tölur (12 - 15 mm, 5 - 6 stk)

    Ummál bolur
    Fyrirburastærð: 46.5 cm
    Nýburi: 48.5 cm
    3-6 mán: 55 cm

    Prjónfestan í þessari uppskrift er sú að 28 lykkjur á prjóna nr. 3 gera 10 cm með því að nota einn þráð af fingering garni.

    Halló heimur SMEKKBUXUR
    Buxurnar eru prjónaðar ofan frá og niður. Fyrst eru þær prjónaðar fram og til baka (smekkur) og síðan tengdar í hring (bolur). Eftir bol skiptast þær upp í tvær skálmar sem eru einnig prjónaðar í hring.

    Efni
    Merino frá Knitting for Olive (fæst hér)
    Einnig er hægt að nota:

    • Cotton Merino frá Knitting for Olive (fæst hér)
    • Lanett frá Sandnes 
    • Baby Merino frá Drops
    • My Fine Wool frá Gepard (fæst hér)
    • Baby garn frá Rauma (fæst hér)
    • Yaku frá Camarose

    Stærðir og magn af garni
    Fyrirburastærð: 50 g
    Nýburi: 100 g
    3-6 mán: 100 g

    Það sem þarf
    - Hringprjónn nr. 3 (40 cm)
    - Sokkaprjónar nr. 2.5 og 3
    - Nál til frágangs
    - Hjálparnælur/lykkjusnúrur
    - Prjónamerki (2 stk hringlaga)
    - 2 stk tölur (mæli ekki með stærri en 12 mm)

    Ummál bolur
    Fyrirburastærð: 37 cm
    Nýburi: 41 cm
    3-6 mán: 45 cm

    Prjónfestan í þessari uppskrift er sú að 28 lykkjur á prjóna nr. 3 gera 10 cm með því að nota einn þráð af fingering garni.

    Halló heimur PIXIE HÚFA
    Húfan er prjónuð neðan frá og upp, fram og til baka og svo saumuð saman.

    Efni
    Merino frá Knitting for Olive (fæst hér)
    Einnig er hægt að nota:

    • Cotton Merino frá Knitting for Olive (fæst hér)
    • Lanett frá Sandnes 
    • Baby Merino frá Drops
    • My Fine Wool frá Gepard (fæst hér)
    • Baby garn frá Rauma (fæst hér)
    • Yaku frá Camarose

    Garnmagn
    Fyrirburastærð: 50 g
    Nýburi: 50 g
    3-6 mán: 50 g

    Það sem þarf
    - Hringprjónn nr. 3 (40 eða 60 cm)
    - Sokkaprjónar nr. 3
    - Nál til frágangs

    Mál
    Lengd frá kjálka til kjálka
    Fyrirburastærð: 23-24 cm
    Nýburi: 25-26 cm
    3-6 mán: 27-28 cm

    Prjónfestan í þessari uppskrift er sú að 28 lykkjur á prjóna nr. 3 gera 10 cm með því að nota einn þráð af fingering garni.

     

    Halló heimur VETTLINGAR
    Vettlingarnir eru prjónaðir í hring á sokkaprjóna nr. 3.

    Efni
    Merino frá Knitting for Olive (fæst hér)
    Einnig er hægt að nota:

    • Cotton Merino frá Knitting for Olive (fæst hér)
    • Lanett frá Sandnes 
    • Baby Merino frá Drops
    • My Fine Wool frá Gepard (fæst hér)
    • Baby garn frá Rauma (fæst hér)
    • Yaku frá Camarose

    Garnmagn
    Fyrirburastærð: 50 g
    Nýburi: 50 g
    3-6 mán: 50 g

    Það sem þarf
    - Sokkaprjónar nr. 3
    - Nál til frágangs
    - 2stk af hringlaga merkjum

    Ummál belgs
    Fyrirburastærð: 11 cm
    Nýburi: 12 cm
    3-6 mán: 13.5 cm

    Prjónfestan í þessari uppskrift er sú að 28 lykkjur á prjóna nr. 3 gera 10 cm með því að nota einn þráð af fingering garni.


     

    sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
    janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
    Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
    Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista