Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu þar sem hægt er að hlaða niður uppskriftinni. Við mælum með að vista uppskriftina á góðum stað, þar sem það er eingöngu hægt að hlaða uppskriftinni niður í þrjú skipti í gegnum hlekkinn í tölvupóstinum.
Stundum lendir tölvupósturinn með slóðinni í spam- eða ruslpósti, ef þú hefur ekki fengið slóðina eftir kaup er gott að kíkja þangað fyrst áður en haft er samband við okkur.
Uppskriftin er á íslensku.
VÖK hneppt barnapeysa
Peysan er prjónuð ofan frá og niður, fram og til baka. Mynstur er prjónað í peysuna fyrir miðju að aftan, alla leið niður bakið og að stroffi. Laskaútaukningin er með gatamynstri í annarri hvorri útaukningarumferð.
Stærðir og magn af garni
NB: 150 gr
0-6 mán: 150 gr
6-12 mán: 200 gr
1-2 ára: 250 gr
2-4 ára: 250-300 gr
4-6 ára: 300 gr
ATH að uppgefið magn af garni er einungis viðmið þar sem við prjónum öll misfast/-laust.
Efni
Katia Merino 100%
Það sem þarf
- hringprjónar nr. 4 (60 eða 80 sm eftir stærð)
- sokkaprjónar nr. 4
- T.d. ADDI CraSyTrio
- nál til frágangs
- prjónamerki
- tölur
Lengd á búk upp að handvegi (með stroffi)
NB: 16 sm
0-6 mán:18 sm
6-12 mán: 19 sm
1-2 ára: 23 sm
2-4 ára: 27 sm
4-6 ára: 30 sm
Lengd á ermum (frá handvegi, með stroffi)
NB: 16 sm
0-6 mán: 17 sm
6-12 mán: 18 sm
1-2 ára: 24 sm
2-4 ára: 28 sm
4-6 ára: 31 sm
Ummál á ermum
NB: 20 sm
0-6 mán: 21 sm
6-12 mán: 23 sm
1-2 ára: 24 sm
2-4 ára: 25 sm
4-6 ára: 27 sm
Ummál á búk
NB: 51 sm
0-6 mán: 57 sm
6-12 mán: 59 sm
1-2 ára: 65 sm
2-4 ára: 67 sm
4-6 ára: 70 sm
Prjónfestan í þessari peysu er sú að 23 lykkjur á prjóna nr. 4 gera 10 sm.