Verslunin er lokuð vegna flutninga
Fákafeni 9, 108 Reykjavík
-

590 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.
Uppselt

stk. til á lager

Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu þar sem hægt er að hlaða niður uppskriftinni. Við mælum með að vista uppskriftina á góðum staðþar sem það er eingöngu hægt að hlaða uppskriftinni niður í þrjú skipti í gegnum hlekkinn í tölvupóstinum.

Stundum lendir tölvupósturinn með slóðinni í spam- eða ruslpósti, ef þú hefur ekki fengið slóðina eftir kaup er gott að kíkja þangað fyrst áður en haft er samband við okkur.

Uppskriftin er á íslensku.

Kría ungbarnateppi

Kría teppi er hluti af Kría línunni frá MeMe Knitting og hentar sérstaklega vel með Kríu ungbarnagalla og Kríu hjálmhúfu. Teppið er ferkanntað, prjónað í hring frá miðju og þarf því aldrei að prjóna rönguna. Hægt er að nota hvaða garn og prjónastærð sem er og prjóna þar til óskaðri stærð er náð. Miðað er við að teppið sé 80 cm x 80 cm.

Teppið á myndinni er prjónað úr tvöföldum þræði af Sandnes Sunday í litnum Chocolate Truffle 2564 en einnig er mælt með Sandnes Double Sunday sem gefur sömu prjónfestu.

ÞAÐ SEM ÞARF
  • 4,5 mm sokkaprjónar
  • 4,5 mm hringprjónar (60 og 80 cm)
  • 300 grömm af Sandnes Sunday (50 g / 235 m) eða Sandnes Double Sunday (50 g / 208 m)
PRJÓNFESTA

21 lykkjur = 10 cm

sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista