Útsaumspakkning
Útsaumspakkningin The Lotus flower er samstarf á milli Appletons og Flanders tapestry collection.
hönnuður: The Flanders tapestry collection
stærð: 38 x 29 cm
efni: strammi
garn: appletons ullargarn (fínni gerðin, 2j þráða)
Aðferð: hálft spor (e. continental tent stitch), áteiknað
Innifalið í útsaumspakkningunni er áteiknaður strammi, útsaumsgarn, nál og leiðbeiningar.