Einfaldur útsaumur með krúttlegum myndum sem henta vel fyrir börn, 6 ára og eldri. Útsaumspakkninginn inniheldur áteiknaðan stramma, garn og nál. Útsaumsaðferðin fyrir þessar pakkningar er hálft spor (e. continental stitch, tent stitch)
Strammi: 100% bómull
Garn: 100% akrýl.
Grófleiki: 26 spor á 10 cm
Stærð: 12,5 x 16 cm
Aldur: 6 ára og eldri