Útsaumspakkning
vörunúmer: BL 103
LUCIA CLUTCH eftir Søren Nielsen fyrir Baldyre.
Aðferðin sem hann mælir með er að draga handahófskennt 1 lit úr og sauma með honum. Þannig verða engar tvær buddur eins og hver budda verður einstök. Athugið að liturinn á rennilásnum og leðursnúrunni er ekki endilega eins og á myndinni. Liturinn mun passa við einn af litunum í ullargarninu.
hönnuður: Søren Nielsen
stærð: 14 x 22 cm
efni: strammi 4,4 spor á cm.
garn: Baldyre útsaumsgarn 100% ull
Aðferð: Krosssaumur, úttalið
Útsaumspakkningin inniheldur stramma, nál, útsaumsgarn, rennilás, leðursnúru, mynstur og efni til að klára budduna.