Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu þar sem hægt er að hlaða niður uppskriftinni. Við mælum með að vista uppskriftina á góðum stað, þar sem það er eingöngu hægt að hlaða uppskriftinni niður í þrjú skipti í gegnum hlekkinn í tölvupóstinum.
Stundum lendir tölvupósturinn með slóðinni í spam- eða ruslpósti, ef þú hefur ekki fengið slóðina eftir kaup er gott að kíkja þangað fyrst áður en haft er samband við okkur.
Uppskriftin er á íslensku.
Kósýgalli settið
Þessi uppskrift er bæði peysan og buxurnar.
Þú getur líka keypt uppskriftirnar stakar ef þú vilt ekki kaupa þær saman.
Smelltu hér til að finna peysuna staka, og hér fyrir buxurnar.
Kósýgalli - peysa
Peysan er prjónuð ofan frá og niður. Í byrjun er hún prjónuð fram og til baka þar sem hún er opin í hálsinn efst (tala til að hneppa frá) og svo er hún prjónuð í hring. #kósýgalli
Efni
Merino Baby frá Katia.
Einnig hægt að nota
- Mini Soft eða VIP frá Lana Gatto.
Stærðir og magn af garni
Stærð | Aðallitur | Aukalitur |
Nýburi | 50 g | 50 g |
3-6 mán | 100 g | 100 g |
6-12 mán | 100 g | 100 g |
1-2 ára | 100 g | 100 g |
2-4 ára | 150 g | 150 g |
4-6 ára | 150 g | 150 g |
6-8 ára | 150 g | 150 g |
Það sem þarf
- Hringprjónar nr. 3.5 (40 og 60/80 cm langir)
- Hringprjónn nr. 3 (60 cm langir fyrir stroff á bol)
- Sokkaprjónar nr. 3.5 (fyrir ermar)
- Sokkaprjónar nr. 3 (fyrir stroff á ermum)
- Ein tala
- Heklunál (stærð 3-4)
- Nál til frágangs
- Hjálparnælur
- Prjónamerki
Lengd á bol, frá handvegi, með stroffi
Nýburi: 14,5 cm
3-6 mán: 17 cm
6-12 mán: 19 cm
1-2 ára: 21,5 cm
2-4 ára: 25 cm
4-6 ára: 29 cm
6-8 ára: 33 cm
Ummál á bol
Nýburi: 47 cm
3-6 mán: 51 cm
6-12 mán: 57 cm
1-2 ára: 64 cm
2-4 ára: 68 cm
4-6 ára: 73 cm
6-8 ára: 80 cm
Lengd á ermum frá handvegi, með stroffi
Nýburi: 11,5 cm
3-6 mán: 13 cm
6-12 mán: 15 cm
1-2 ára: 17,5 cm
2-4 ára: 21 cm
4-6 ára: 27 cm
6-8 ára: 32 cm
Ummál á ermum
Nýburi: 16 cm
3-6 mán: 18 cm
6-12 mán: 19 cm
1-2 ára: 22 cm
2-4 ára: 23,5 cm
4-6 ára: 25 cm
6-8 ára: 26 cm
Prjónfestan í þessari peysu er sú að 26 lykkjur á prjóna nr. 3,5 gera 10 cm með því að nota Baby frá Katia.
Kósýgalli - buxur
Buxurnar eru prjónaðar með sléttu prjóni, ofan frá og niður og í hring. Sniðið á buxunum er þröngt og þær eru hugsaðar sem leggings buxur. Hægt er að fara upp um stærð ef þið viljið hafa þær víðari. #kósýgalli
Efni
Merino Baby frá Katia.
Einnig hægt að nota
- Mini Soft eða VIP frá Lana Gatto.
Stærðir og magn af garni
Stærð | Magn |
Nýburi | 50 g |
3-6 mán | 100 g |
6-12 mán | 100 g |
1-2 ára | 100 g |
2-4 ára | 100 g |
4-6 ára | 150 g |
6-8 ára | 200 g |
Það sem þarf
- Hringprjónn nr. 3.5 (40 cm langur)
- Sokkaprjónar nr. 3.5 (fyrir skálmar og stroff á skálm- um)
- Nál til frágangs
- Prjónamerki
Lengd á skálmum frá klofi
Nýburi: 16 cm
3-6 mán: 20 cm
6-12 mán: 26 cm
1-2 ára: 31 cm
2-4 ára: 38 cm
4-6 ára: 43 cm
6-8 ára: 49 cm
Lengd á buxum, frá streng og niður
Nýburi: 30 cm
3-6 mán: 36 cm
6-12 mán: 44 cm
1-2 ára: 51 cm
2-4 ára: 62 cm
4-6 ára: 70 cm
6-8 ára: 79 cm
Ummál um mitti
Nýburi: 40 cm
3-6 mán: 43 cm
6-12 mán: 45 cm
1-2 ára: 47 cm
2-4 ára: 50 cm
4-6 ára: 55 cm
6-8 ára: 60 cm
Prjónfestan í þessum buxum er sú að 26 lykkjur á prjóna nr. 3,5 gera 10 cm með því að nota Baby frá Katia.