Vegna endurbóta liggur vefverslun tímabundið niðri.

Nikita dömupeysa - uppskrift

1.200 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.
Uppselt

stk. til á lager

Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu þar sem hægt er að hlaða niður uppskriftinni. Við mælum með að vista uppskriftina á góðum staðþar sem það er eingöngu hægt að hlaða uppskriftinni niður í þrjú skipti í gegnum hlekkinn í tölvupóstinum.

Stundum lendir tölvupósturinn með slóðinni í spam- eða ruslpósti, ef þú hefur ekki fengið slóðina eftir kaup er gott að kíkja þangað fyrst áður en haft er samband við okkur.

Nikita dömupeysa

Peysan er prjónuð úr tveimur þráðum (saman), ofan frá og niður og í hring, með laskaútaukningu. Peysan er frekar stutt en auðvelt að lengja bæði bol og ermar eftir þörfum. Garnmagn er gefið upp í samræmi við lengd í uppskrift. 

Efni
Merinocot frá Lana Gatto og Angel by Permin.
Einnig hægt að nota
Katia Merino 100% og Silk Mohair frá Lana Gatto eða 50 Shades of Mohair frá Katia.

Stærð Merinocot Mohair
XS 250 g 75 g
S 250 g 75 g
M 300 g 100 g
L 400 g 125 g
XL 500 g 150 g
2XL 600 g 200 g


Það sem þarf
- Hringprjónn nr. 6 (40, 80 og 100/120 cm)
- Hringprjónn nr. 5.5 (40 og 80/100 cm fyrir hálsmál og stroff á bol)
- Sokkaprjónar nr. 5.5 (fyrir stroff á ermum)
- Nál til frágangs
- Prjónamerki

Mál
Lengd á bol, frá handvegi, með stroffi
XS: 30 cm
S: 32 cm
M: 34 cm
L: 36 cm
XL: 38 cm
2XL: 40 cm

Ummál á bol
XS: 98 cm
S: 103 cm
M: 108 cm
L: 113 cm
XL: 118 cm
2XL: 123 cm

Lengd á ermum frá handvegi, með stroffi
XS: 34 cm
S: 36 cm
M: 38 cm
L: 40 cm
XL: 42 cm
2XL: 44 cm

Ummál á ermum
XS: 30 cm
S: 32,5 cm
M: 35 cm
L: 37,5 cm
XL: 40 cm
2XL: 42,5 cm

Prjónfestan í þessari peysu er sú að 16 lykkjur á prjóna nr. 6 gera 10 cm með því að nota Merinocot og mohair.

 

sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista