Verslunin er lokuð vegna flutninga
Fákafeni 9, 108 Reykjavík
-

Vervaco

Flokkar
    43 vörur fundust

    Fæðingarmynd bangsi á snúru - 22 x 20 cm

    5.565 kr
    Lesa meira

    Útsaumspakkning nr.  0143329 stærð: 22x20 cm Javi (5,4 spor), útsaumsgarn, mynstur og nál eru innifalin í pakkningunni. Í pakkningunni er garn til að gera annað hvort bleika eða bláa mynd.

    Fæðingarmynd Tásur 27 x 25 cm

    Útsaumspakkning nr. 0198153 stærð: 27 x 25 cm Hvítur aida javi (5,4 spor), útsaumsgarn, mynstur, leiðbeiningar og nál eru innifalin í pakkningunni.

    Hendur og litlir fætur Brúntóna

    Útsaumspakkning nr. PN-0202331 stærð: 27 x 18 cm Javi (5,4 spor), útsaumsgarn, mynstur, leiðbeiningar og nál eru innifalin í pakkningunni.

    Hænur og ungar 40 x 14 cm

    Útsaumspakkning nr. 0011395 Stærð: 40 x 14 cm Efni: hvítur aida javi 5,4 spor 100% bómull, árórugarn 100% bómull. Aðferð: Krosssaumur, afturstingur. Mynstrið er úttalið. 100% bómull aida javi, útsaumsgarn...

    Jóladagatal Jólasveinn & Rúdolf 53 x 40 cm

    Útsaumspakkning nr. PN-0147684 Stærð: 53 x 40 cm Aðferð: Krosssaumur, mynstrið er áteiknað. Efni: Strammi 100% bómull, garn 100% akrýl Innifalið í pakkningunni er áteiknaður strammi, akrýlgarn, leiðbeiningar og nál. Athugið...

    Jóladagatal uglur 40 x 53 cm

    Útsaumspakkning nr. PN-0154733 Stærð: 40 x 53 cm Aðferð: Krosssaumur, mynstrið er áteiknað. Efni: Strammi 100% bómull, garn 100% akrýl Innifalið í pakkningunni er áteiknaður strammi, akrýlgarn, leiðbeiningar og nál....

    Jóladagatal útsaumspakkning - bambi, kanína og fugl

    Útsaumspakkning nr. PN-0165639 Stærð: 53 x 40 cm Aðferð: Krosssaumur, mynstrið er áteiknað. Efni: Strammi 100% bómull, garn 100% akrýl Innifalið í pakkningunni er áteiknaður strammi, akrýlgarn, leiðbeiningar og nál....

    Jóladagatal útsaumspakkning - Jólasveinn

    Útsaumspakkning nr. PN-0145153 Stærð: 40 x 53 cm Aðferð: Krosssaumur, mynstrið er áteiknað. Efni: Strammi 100% bómull, garn 100% akrýl Innifalið í pakkningunni er áteiknaður strammi, akrýlgarn, leiðbeiningar og nál....

    Jólaútsaumsmynd - jólastúfar í snjónum - 29 x 21 cm

    Útsaumspakkning nr. PN-0203507 Stærð: 29 x 21 cm Efni: hvítur aida javi (5,4 spor) 100% bómull, árórugarn 100% bómull. Aðferð: krosssaumur, afturstingur. Mynstrið er úttalið. Javi (5,4 spor), útsaumsgarn, mynstur og...

    Jólaútsaumur dýr & snjókarl - 3 stk.

    9.145 kr
    Lesa meira

    Útsaumspakkning nr. PN-0206920 stærð: 10 x 10 cm Efni: Aida javi hvítur (7 spor) 100% bómull, árórugarn 100% bómull Aðferð: Krossaumur og afturstingur. Mynstrið er úttalið. Útsaumspakkning sem inniheldur 3 jólakort....

    Jólaútsaumur jólastúfar - 3 stk.

    Útsaumspakkning nr. PN-0203241 stærð: 10 x 10 cm Efni: Aida javi hvítur (7 spor) 100% bómull, árórugarn 100% bómull Aðferð: Krossaumur og afturstingur. Mynstrið er úttalið. Útsaumspakkning sem inniheldur 3...

    Kanínukrútt, brúntóna 23x21cm

    Útsaumspakkning nr. 0199358 Stærð: 23 x 21 cm Efni: Ecru aida javi (5,4 spor) 100% bómull, árórugarn 100% bómull. Aðferð: krosssaumur. Mynstrið er úttalið. Javi (5,4 spor), útsaumsgarn, mynstur og...

    sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
    janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
    Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
    Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista