Nálar og nálaþræðari blönduð pakkning 50 stykki af blönduðum nálum; handsaumsnálar, útsaumsnálar og stoppunálar. Nálarnar eru úr hertu stáli. Einn nálaþræðari fylgir með.
Nálaþræðari með ljósi LED ljós sem endist í allt að 30.000 klukkustundir við venjulega notkun.
Olnbogabót rúskinn Til í svörtu, bláu, brúnu og gráu. 9 x 11 cm, 2 stykki í pakkningu. Ekta leður.
Prjónatappar. 4 stk í pakkningu. Svo lykkjurnar renni ekki af prjónunum.
Reglustika með stækkunargleri Reglustika með stækkunargleri fyrir útsaumsmynstur og uppskriftir sem stækkar smáatriði. Tilvalin viðbót við Þriðju höndina.
Sauma ferðasett Handhægt og stíhreint saumasett sem gott er að hafa með sér í ferðalagið. Inniheldur 6 öryggisnælur, 6 tölur, 3 saumanlegar smellur, 20 títuprjóna, 1 þræðara, 25 saumnálar, 1...
Þú hefur skoðað 36 af 59 vörum.