Merino frá Along avec Anna er ótrúlega mjúkt en jafnframt hlýtt superwash garn úr 100% merino ull.
Garnið er framleitt á siðferðilegan hátt (ethically produced): Það er rekjanlegt til býlis, vottað non-mulesed og með REACH, RWS (Responsible wool standard) og OEKO-TEX vottanir.
Innihald: 100% superwash merino ull
Vigt: 50 gr.
Metralengd: u.þ.b. 108 metrar
Prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 22 lykkjur
Grófleikaflokkur: 3 - DK
Þvottaleiðbeiningar: Má þvo í þvottavél (superwash) á ullarprógrammi
Framleiðsluland: Suður-Afríka