Amma mús Fákafeni 9, 108 Reykjavík

Opið 10-18 virka daga

Sími 511 3388

Hekla - fallegar fígúrur fyrir smáfólkið

5.860 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.
Uppselt

stk. til á lager


Ævintýralegar og fallegar uppskriftir af hekluðum leikföngum fyrir yngstu kynslóðina. Í Hekla má finna hringlur fyrir smákrílin, svani, einhyrninga, blómálfa, jólakúlur og margt fleira. Uppskriftirnar henta bæði byrjendum og lengra komnum.


Elsa Harðardóttir er forfallinn heklari og uppskriftir eftir hana hafa meðal annars birst í erlendum handavinnutímaritum. Hún þróaði uppskriftirnar og hugmyndirnar í bókinni í samstarfi við dóttur sína.

Höfundur: Elsa Harðardóttir

Gerð: innbundin

Blaðsíður: 109

Útgáfuár: 2023


sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista