Vegna endurbóta liggur vefverslun tímabundið niðri.

Vörur

Flokkar

    Kisa kúrir - 16 x 13 cm

    4.855 kr
    Lesa meira

    Útsaumspakkning nr. PN-0165499 Stærð: 16 x 13 cm Efni: hvítur aida javi (5,4 spor) 100% bómull, árórugarn 100% bómull. Aðferð: krosssaumur. Mynstrið er úttalið. Innfalið í pakkningunni er javi, útsaumsgarn, mynstur...

    Kisa með bjöllu - 24 x 31 cm

    6.460 kr
    Lesa meira

    Útsaumspakkning nr. PN-015081 Efni: Ecru aida javi (5,4 spor) 100% bómull, árórugarn 100% bómull. Stærð: 24 x 31 cm Aðferð: Krosssaumur. Mynstrið er úttalið. Javi (5,4 spor), útsaumsgarn, mynstur og...

    Kits for Kids - jólamyndir - 25 x 25 cm

    3.360 kr
    Lesa meira

    Jólalegar útsaumspakkningar með myndum sem eru áteiknaðar á strammann og henta því vel fyrir börn. Í hverri útsaumspakkningu er strammi (1,8 spor) með áteiknaðri mynd, akrýlgarn og nál. Efni: strammi (1,8...

    Kits for kids - ýmsar myndir - 25 x 25 cm

    frá 3.225 kr
    Lesa meira

    Krúttlegar útsaumspakkningar með myndum sem eru áteiknaðar á strammann og henta því vel fyrir börn. Í hverri útsaumspakkningu er strammi (1,8 spor) með áteiknaðri mynd, akrýlgarn og nál. Efni: strammi (1,8...

    Klassískt kombó húfa - uppskrift

    Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu...

    Klompelompe Nye favoritter hele familien

    7.350 kr
    Lesa meira

    Prjónaðu flíkur í stíl fyrir alla fjölskylduna! Í þessari bók frá Klompelompe færðu alveg nýjar uppskriftir af flíkum fyrir unga sem aldna. Klompelompe Nye favoritter til hele familien er með...

    Klompelompe Nye favoritter til barn

    7.765 kr
    Lesa meira

    Hér kemur ný bók frá höfundum Klompelompe bókanna. Þessi gullfallega bók er með 53 uppskriftir fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 14 ára. Prjónaflíkurnar eru bæði fyrir sumar og...

    Klæðskerakrít, hvít

    Klæðaskerakrít, hvít 2 stk. í  pakkningu

    Kløverbukser - danska

    Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu...

    Kløverstrømpebukser - danska

    Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu...

    Knits for Dogs

    4.995 kr
    Lesa meira

    Bókin Knits for Dogs - sweaters, toys and blankets for your furry friend. Þessi bók er með 16 uppskriftum af peysum, krögum og fleira fyrir hunda í mörgum stærðum. Einnig...

    Knitted socks from Finland

    5.990 kr
    Lesa meira

    Knitted socks from Finland: 20 nordic designs for all year round er töfrandi safn af fallegum sokkauppskriftum sem eru innblásnar af árstíðunum fjórum. Niina Laitinen er einn vinsælasti prjónahönnuðurinn í Finnlandi....

    sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
    janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
    Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
    Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista