Knitting for Olive Heavy Merino er 100% merino ull og er með Oeko-tex standard 100 vottun. Heavy merino er gróft en mjúkt garn sem er framleitt með umhverfisvænum hætti og er garnið...
Knitting for Olive Cotton Merino er mjúkt og létt ullar-bómullarblanda. Garnið er aðallega úr bómull en merinoullinni er bætt við til að gera garnið teygjanlegra og meðfærilegra. Garnið er með...
Naturals Bamboo + Cotton frá Stylecraft er blanda af 60% bambus og 40% bómull. Áferðin er glansandi og falleg, og er garnið mjög mjúkt. Naturals Bamboo + Cotton er grænkeravænt (vegan friendly). ...
Heklugarn DMC Babylo nr. 10-30. Babylo heklugarn hefur verið merseríserað tvisvar sem gefur því silkikennda, slétta og jafna áferð. Garnið er sterkt og endingargott. Það hentar vel í t.d. fínlegt...
Heklugarn DMC Cordonnet nr. 10-70. Cordonnet heklugarn er merseríserað tvisvar sem gefur því fallegan glans ásamt því að það verður slitsterkara og endingarbetra. Það er þétt spunnið, 6 þráða, litekta og slitsterkasta heklugarnið...