Knitting for Olive Heavy Merino er 100% merino ull og er með Oeko-tex standard 100 vottun. Heavy merino er gróft en mjúkt garn sem er framleitt með umhverfisvænum hætti og er garnið...
Knitting for Olive Cotton Merino er mjúkt og létt ullar-bómullarblanda. Garnið er aðallega úr bómull en merinoullinni er bætt við til að gera garnið teygjanlegra og meðfærilegra. Garnið er með...
Naturals Bamboo + Cotton frá Stylecraft er blanda af 60% bambus og 40% bómull. Áferðin er glansandi og falleg, og er garnið mjög mjúkt. Naturals Bamboo + Cotton er grænkeravænt (vegan friendly). ...
Jensen garnið er þriggja þráða ullargarn sem er þétt spunnið og hentar sértaklega vel fyrir munsturprjón. Þetta garn er mjög slitsterkt og endist mjög lengi, svipað Tvinna. Þetta garn virkar vel...
Spinni er spunnið úr einum þræði og er úr 100% ull. Ef garnið er notað eitt og sér hentar það vel í sjöl, en það heldur sértaklega vel formi sínu. Einnig...
Heklugarn DMC Babylo nr. 10-30. Babylo heklugarn hefur verið merseríserað tvisvar sem gefur því silkikennda, slétta og jafna áferð. Garnið er sterkt og endingargott. Það hentar vel í t.d. fínlegt...
Heklugarn DMC Cordonnet nr. 10-70. Cordonnet heklugarn er merseríserað tvisvar sem gefur því fallegan glans ásamt því að það verður slitsterkara og endingarbetra. Það er þétt spunnið, 6 þráða, litekta og slitsterkasta heklugarnið...